“Okkar hlið” lýsir skoðunum okkar bræðra á orkumálum á Íslandi.

Við erum landeigendur að Hróðnýjarstöðum í Dalabyggð og höfum unnið að byggingu vindlundar þar í nokkur ár.


VODDIÐ
(video on demand)


Framleiðum við næga raforku nú þegar?
Texti frá Landvernd
Friðlýsingar vs vindorka
Raforkumál eru þjóðaröryggismál

NÝJASTA BLOGGIÐ

  • 17 ára flýtimeðferð

    Fram er komið frumvarp um að fella vindorku undir rammaáætlun.  Markmiðið er að flýta uppbyggingu vindorku.  Á sama tíma hafa stjórnvöld sett loftslagsmarkmið sem kalla á græna orku, m.a. til orkuskipta.  Staðan í orkumálum er hins vegar sú að sárlega vantar græna raforku sem sýnir sig í því að skerða þarf raforku til fjarvarmaveitna (t.d.…

    Read more

  • Er skömmtun á grænni orku besta leiðin?

    Vegna skorts á grænni raforku á Íslandi stendur til að setja skömmtunarkerfi í lög.  Til stendur að ráðherra verði skömmtunarstjóri ríkisins.  Þessi staða, skortur á grænni raforku, er tilkomin vegna algjörlega óviðunandi stöðu í leyfisveitingum grænnar raforku sem tekur fjölda ára eða áratugi, eins og undirritaður hefur áður bent á.  Ísland er nú í þeirri…

    Read more

  • Raforkuframleiðsla frá jarðfræðilega öruggum svæðum

    Raforkuöryggi er þjóðaröryggi.  Jarðhræringar í og við Grindavík undanfarnar vikur hafa undirstrikað mikilvægi raforkumála fyrir þjóðaröryggi Íslands.  Afhendingaröryggi raforku til landsmanna hefur sjaldan verið mikilvægara en nú.  Stór hluti raforkuframleiðslu á hættusvæðum Við skoðun kemur í ljós að stór hluti raforkuframleiðslu Íslands er á eða nálægt jarðhitasvæðum eða virkum eldfjöllum og sprungusvæðum.  Gróft áætlað eru…

    Read more

  • Styttra leyfisveitingaferli grænnar raforku til að forðast stórtjón þjóðarinnar.

    Í RÚV fréttum 18. október 2023 setti Aðalheiður Jóhannsdóttir professor í auðlindarétti við Háskóla Íslands fram athyglisverða tillögu.  Aðalheiður sagði að Ísland þyrfti að einfalda og flýta leyfisveitingum í grænni orku ef lögboðin loftslagsmarkmið Íslands og orkuskipti ættu að nást. Tillaga Aðalheiðar er að leggja niður rammaáætlun, samræma verkferla, stytta leyfisveitingaferlið í 1 ár sem…

    Read more

  • Óeðlilega langur leyfisveitingatími endurnýjanlegrar raforku á Íslandi 

    Skiptar skoðanir eru á því hvort vindorka heyri undir rammaáætlun í dag.  Storm Orka er þeirrar skoðunar að svo sé ekki og færir fyrir því rök sem eru m.a. þessi:  En af hverju skiptir þetta máli?  Ástæðan er sú að leyfisveitingaferli endurnýjanlegrar raforku er eitt lengsta leyfisveitingaferli sem um getur á Íslandi.  Dæmi eru um…

    Read more


17 ára flýtimeðferð

Fram er komið frumvarp um að fella vindorku undir rammaáætlun. …

Er rammaáætlun lokið?

Erfiðlega hefur gengið að ná grænum raforkuverkefnum í gegnum opinbert…

Er sæstrengur lausnin?

Raforkuöryggi er þjóðaröryggi.  Eldgosið í Meradölum hefur undirstrikað mikilvægi raforkumála…

Magnús er með M.Sc. gráðu í rekstrarhagfræði og stjórnun frá Álaborgarháskóla og hefur yfir 25 ára reynslu af vinnu í grænni orku, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, og byggir sína skoðun á reynslu sinni í orkumálum og framtíðarsýn.

Sigurður er með PhD gráðu í umhverfisfræðum frá Verkfræðideild Háskóla Íslands og byggir sína skoðun á rannsóknum sínum, reynslu og framtíðarsýn.

NÝJIR ÞÆTTIR OG BLOGG

Skráðu þig og fáðu tilkynningu þegar nýjar færslur eru sendar í loftið